Hefðu ekki átt að greiða neina innlánsvexti.

Seðlabankinn hefur nú í rúmt ár séð um niðurgreiðslur ríkisins til starfsemi nýju bankanna. Það hefur hann gert með því að greiða vexti af innlánum þar. Þetta hefur gert bönkunum fært að gera ekkert og engin starfsemi fer þar fram sem skilar arði. Ég er viss um að mörg fyrirtæki hefðu viljað geyma lagerinn sinn eða tæki í Seðlabankanum og fá fyrir það  þokkalega leigu eða a.m.k. 5% af verðmæti lagersins eða tækjanna. ´´Óhreinu´´ fyrirtækin hafa hinsvegar ekki fengið neinn ríkisstyrk né fyrirgreiðslu frá ríkinu. Þau hafa þurft að berjast við bankana fyrir tilverurétti sínum. Þau fá ekki Sýslumenn til að innheimta ógreidda ´´vörureikninga´´ eins og bankarnir.

Þetta hefur svo þýtt að bankarnir og sparifjáreigendur taka enga áhættu því fasistastjórnin sem ríkir hér verðlaunar þá fyrir að gera ekkert.


mbl.is Lækka vegna gengishækkunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Snævar Jónsson

Hér eru nokkrar staðreyndir um afleiðingar hávaxtastefnunnar réttilega tíundaðar. Hverjum hefur hún gagnast?

Fyrst og fremst innistæðueigendum, fjármagnseigendum og bönkum (til skamms tíma litið), en

ekki skuldurum, svo sem fyrirtækjum í rekstri, heimilum og einstaklingum.

Kristinn Snævar Jónsson, 17.3.2010 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband