25.2.2010 | 11:58
Engin rekstrargrundvöllur
Þetta er auðvitað bara íslenska rekstrarmódelið. Rekstur sem býr í íslensku eyðimörkinni á sér enga leið nema gjaldþrot. Háir vextir, ofsköttun og með alla þessa ríkisstarfsmenn og borgarstjóra á bakinu. Sá rekstur stenst enga samkeppni nema í íslenska okurþjóðfélaginu. Getur hvergi keppt nema að fara á hausinn reglulega. Þar við bætist að í landinu er ekki þekking til að leggja saman eða draga frá.
Eftir gjaldþrotið verða þessi fyrirtæki aftur rekstrarhæf í einhver ár uns þau leita með tapið í skjól gjaldþrots. Rekstarmódelið getur ekki virkað nema með reglulegu gjaldþroti.
Enn fjölgar gjaldþrotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hjartanlega sammála. Þetta er einhvernmegin svo íslenskt. og mun aldrei breytast.
þórarinn axel jónsson (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.