16.2.2010 | 10:08
Bankastarfsmenn og opinberir starfsmenn áfram ?
Sennilega verða bara eftir hér á landi opinberir og bankastarfsmenn. Bankastarfsmenn til að hirða um og passa upp á yfirtekin heimili og hús. Opinberir starfsmenn verða einnig í einhverjum mæli m.a. til að
hafa eftirlit með bankastarfsmönnum og þá munu þeir einnig passa upp á að símsvararnir í Stjórnarráðinu virki. Eitthvað lágmarks skólahald verður líka að vera og þeir munu auðvitað sjá um það. Þá verða hér starfsmenn sveitarfélaga til að skuldir þeirra verði ekki skuldir án hirðis. Sjálfsagt mun alþjóðasamfélagið veita einhverja styrki til að reka slíkt eyjasamfélag. Hinsvegar verður hér töluvert af fólki frá vori og fram á haust m.a. þeir sem vitja vilja gamla landsins.
Mestu búferlaflutningar Íslandssögunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeim gleymir lögfræðingunum. Þeim fer bara fjölgandi og launin þeirra hækkandi.
Sigurður Hrellir, 16.2.2010 kl. 10:27
þá verður það bara þeir sem borga ICESAVE skuldina og aðrar skuldir ríkisins, hinir verða atvinnulausir sem fara ekki út, eða hvað?
Ingolf (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.