12.2.2010 | 12:58
Nýsköpunarbólan.
Næsti uppgangsiðnaður á Íslandi verður nýsköpunariðnaðurinn ´´ sem á eftir að skapa þúsundir starfa´´ eins og Iðnaðarráðherrann segir. Að vísu held ég að allt þetta nýja eigið féð-í formi gúmmítékka frá ríkinu-fari bara í að bjarga Byggðastofnun gagnvart lánardrottnum hennar. Annars er þetta flott hagkerfi sem hún lýsir sem framtíðarmáli. Bara loft en enginn fastur rekstarkostnaður.
![]() |
Eigið fé Byggðastofnunar aukið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þar, þetta er svona nýtt nafn á væntingariðnaðinn frá 2007.
Uppreiknuð ímyndarverðmæti sem eigið fé dugði fyrir miljarða lántökum hjá bönkunum og voru talin góð eignasöfn.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 12.2.2010 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.