Ekki í vafa um sjálfa sig

Sóley er einn þriggja borgarstarfsmanna sem leita eftir að verða fluttir til setu í borgarstjórn eða gera sér vonir um framgang í starfi. Þeir þrír efstu hjá VG eru sem kunnugt er allir borgarstarfsmenn og hafa verið það undanfarin tíu  ár. Sóley er viss um að hún sé besti kosturinn og að tímahjólið mjakist ekki án hennar.

Sannleikurinn er hins vegar sá að engin man eftir neinu sem hún hefur gert eða ekki gert í borgarstjórn. Þó hún hefði ekki mætt á neinn fund þá hefði engin orðið var við neitt. 

Það er auðvitað gott fyrir hana að hún skuli hafa sjálfstraust og aðallega er hún ánægð með að fá tékkann áfram, símann og bílinn ásamt utanlandsferðunum en Borgarstjórn er í og með nokkurs konar ferðafélag fulltrúa á kostnað skattgreiðenda. Auk auðvitað leikhússmiðana. Ekki má gleyma þeim.


mbl.is Góð uppskrift að kosningasigri í vor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei það man enginn eftir því sem hún gerir það er alveg rétt fyrir utan einn hlut. Hún hefur auðvitað verið helsti baraáttumaður gegn "klámi" og þá er klám skilgreint sem saklausar stúlkur framan á Hagkaupsbæklingum.  Hinsvegar man fólk vel eftir því þegar hún vippaði sér úr fötunum í partýi niður á nærfötin ein skömmu síðar. Er þessi feminismi í henni bara til að fá athygli, óháð því hvort athyglin sé af hinu góða eða slæma?

nonni (IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband