6.2.2010 | 16:41
Fasistastjórnin söm við sig
Það var gott að sjá Norðmann með norska fánann á fundinum í dag. Þarna var töluvert fleira fólk en fyrir viku.
Frankó fór í frí í morgun og á meðan ræður Batista einn með fulltingi AGS, greiningardeildar gömlu bankanna og bankaklíkunnar.
Held að hvorki umheimurinn né íslendingar almennt átti sig á að hér er fasistastjórn.
Þúsundir í skuldasúpunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við búum við lýðræðislegan fasisma og svo hefur verið um áratugi, en sennilega er það rétt hjá þér það hefur sjaldan orðið eins augljóst og nú. Ég hvet þig til að skoða þessa síðu http://www.savethepeopleoficeland.com/ í athugasemdum má sjá að þúsundir eru farnar að gera sér grein fyrir að barátta fólks á Íslandi gegn skuldaánauðinni, getur gagnast öllum heiminum
Magnús Sigurðsson, 6.2.2010 kl. 17:06
Rétt bræður berjumst réttlæti og uppræting spillingar er lágmarks krafa. Náum peningunum komum þjófunum bak við lás og slá verjumst spilltum stjórnvöldum.
Sigurður Haraldsson, 6.2.2010 kl. 17:17
Öllu má nafn gefa
Finnur Bárðarson, 6.2.2010 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.