5.2.2010 | 22:55
Heilsuþorp fyrir íslensku stjórnmálaelítuna ?
Vonandi verður þetta gert að elliáraþorpi fyrir hina göfugu íslensku stjórnmálastétt. Þetta væri umhverfi fyrir hana. Geld og ónýt stjórnmálastétt í þorpi sem stenst ekki lágmarkskröfur um fagurfræði. Þetta yrði gott mál því þarna kæmi íslensk stjórnmálastétt að einhverjum notum. Þarna gæti hún kannski gert gagn.
Lettar selja Rússum heilan draugabæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna gæti nú leynst ýmislegt neðanjarðar. Rússar voru þekktir fyrir að útbúa heilu þorpin í kringum hluti eins og fægiskóflur en undir þeim voru heilu vopnafabrikkurnar.
Sindri Karl Sigurðsson, 5.2.2010 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.