4.2.2010 | 20:28
Það eina rétta
Þetta er að mínu viti, það eina rétta fyrir bankann að gera. Sé hins vegar enga nauðsyn á að hafa Jóhannes Jónsson með í fyrirtækinu. Lágvöruverðs verslanir eru á öllum mörkuðum nema eiginlega hinum íslenska. Bónus býður skástu verðin en ódýrasta verslunin í landinu er Fjarðarkaup í Hafnarfirði en þar fá neytendur langmest fyrir peninginn og næst á eftir kemur Melabúðin.
Enn betra hefði verið fyrir þjóðina að skipta búðunum upp en styrkleiki Bónuss er að þeir eru allstaðar og ráða því verðinu. Eiga stjórnmálamenn og hreppsnefndarmenn út um allt Ísland.
Það þjónar best íslenskum neytendum en ekki hagsmunum bankans. Hann vill selja fyrirtæki sem má okra á íslenskum neytendum.
Mun styrkja hlutabréfamarkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður Einar. Jóhannes verður að fylgja fólk dáir hann fyrir lágt vöruverð og um leið að mega greiða hæsta mögulega vöruverð sem fyrir finnst á íslandi eftir afskriftir fyrirtækisins sem lengir á landanum!
Sigurður Haraldsson, 5.2.2010 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.