Leið Magnúsar Schram fyrir Möllersklúbbinn

Magnús Schram þingmaður Siðblindunnar fyrir Samfylkinguna varð sér til skammar í Kastljósinu í haust.

Inntak hans þar var að ekkert væri hægt að gera fyrir heimilin. Þau hefðu verið rænd í viðskiptum og Ríkisstjórnin stæði með bankaræningjunum og þeim yrði að hjálpa um fram allt svo þeir gætu komið þýfinu í verð. Hann er líka vel tengdur skilanefnd eins af bönkunum ( eða Skilanefndin vel tengd honum ). Því var hann auðvitað þingmaður skilanefndarinnar, hann skildi hana.

Magnús þessi er uppalin á Álftanesi og kemur nú með alveg nýjan Magnús. Sá Magnús vill að Álftanes fái ´´ utanaðkomandi hjálp´´ til að borga ekki skuldir sínar. Nú finnst honum að til séu peningar hjá ríki ( og skilanefndum ? ) til að afskrifa skuldir á Álftanesi um 5 milljarða. Því sveitarfélagið geti ekki þjónustað meiri skuldir. Er ekki miklu betra að hjálpa heimilunum og lifandi fólki og leyfa bara bönkunum að taka yfir skuldirnar ? eftir sem áður verður sundlaugin á sama stað og inngangur kostar aldrei meira en gestirnir eru til í að borga ?? Bjóða bara Álftanesi í Möllersklúbbinn, klúbb hinna gjaldþrota sveitarfélaga.


mbl.is Bæjarstjórn boðuð í ráðuneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband