1.2.2010 | 19:28
Gerum stein að Forsætisráðherra
Þeir stappa í okkur stálinu, það er alveg rétt hjá Jóhönnu. Skil hins vegar ekkert af hverju við erum með forsætisráðherra á kaupi. Miklu betra að tilnefna bara stein því það kæmi alveg á sama stað niður fyrir þjóðina.
Þið stappið í okkur stálinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli steinn kæmi ekki bara betur út, t.d. Steinn Ármann Magnússon? Hann er allavega fyndinn.
Annars hef ég sagt áður og segi aftur að ef Icesave deilan væri mót eins og Evrópukeppnin hefði íslenska liðið tapað öllum leikjunum, væri með markatöluna 0-300, hefði fengið á sig 100 mörk í hverjum leik og auðvitað á heimleið eftir þessa þrjá leiki í riðlakeppninni. Stór hluti markanna væru sjálfsmörk.
Theódór Norðkvist (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 19:42
Það það er allavega betra en sjálfstæðismaður
Unnar (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 19:43
Það er eins gott að einhver eða einhverjir stappi stálinu í þjóðina - ekki gera umboðsmenn breta og hollendinga í stjórnarráðinu það -
vonandi verður ferð þeirra þremenninganna (Bjarna Ben - SJS og Sigmundar Davíðs )upphaf að frekara samstarfi án landssöluflokksins.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 2.2.2010 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.