1.2.2010 | 09:07
Með saksóknarann í vasanum
Þá kemur á daginn að glæpaklíkur landsins voru með saksóknara ríkisins í vasanum. Höfðu hann bara með sér í fríið. Auðvitað leiddi þetta til þess að svindlararnir réðu lögum og lofum í landinu. Bíðum auðvitað öll eftir sérstökum saksóknara enda eru þetta mútugreiðslur.
Undarlegt er líka að sjá að þessi frétt var aðeins á aðalsíðu mbl.is í 30. mínútur. Eftir það var hún látin hverfa í safn minninganna.
![]() |
Bogi meðal farþega í einkaþotum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.