28.1.2010 | 10:22
Bara brot af því sem spillingin kostar
Kostnaður við rýrnun í verslunum er bara brot af því sem spillingin kostar samfélagið. Því er miklu mikilvægara að berjast gegn spillingunni í landinu því hún kostar milljarða í peningum auk þess sem vina og kunningjaráðningar stjórnmálastéttarinnar koma í veg fyrir að verðleikar njóti sín.
![]() |
Rýrnun kostar 8 milljarða á ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1608
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.