27.1.2010 | 17:57
Rannsóknarnefndin á sig sjálf
Foringjar flórflokkanna tala eins og þeir séu eigendur Rannsóknarnefndarinnar. Eftir lögunum sem um hana gilda á hún að vera sjálfstæð. Íslenska stjórnmálastéttin hefur því miður ekki enn fengið fregnina um frönsku stjórnarbyltinguna fyrir meira en 200 árum.
![]() |
Til í að fresta skýrslunni fram yfir kosningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.