26.1.2010 | 14:54
Óviðkomandi Exista
Exista segir samt í fréttatilkynningu að rannsóknin tengist ekkert félaginu. Deloitte segir það sama og Logos líka. Ástæðan fyrir húsleitum hlýtur því að vera sú sama og rekur fólk í Word Class og sundlaugarnar: þörfin fyrir hreyfingu hjá lögreglumönnum.
Sakna þess raunar að hafa ekki heyrt enn um húsleit í Nýja Landsbanka Ásmundar en þær ætti sérstakur saksóknari auðvitað að vera með fasta starfstöð.
![]() |
Húsleit á 12 stöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.