Örugglega rétt

Í meira en ár hafa þeir sem vilja átta sig á hvað Bankastjórn VG og Samfylkingar er að hugsa, þurft að

fylgjast með því sem er að gerast,  í gegnum útlenda netmiðla. Financial Times, E 24 no, Guardian og Telegraph hafa öll reynst hafa rétt fyrir sér enda þótt ríkisstjórnin hafi ekki viljað upplýsa Íslendinga um málavöxtu fyrr en síðar. Alltaf hefur þó komið á daginn að fréttir erlendra miðla reynast réttar.

Einar Karl segir þetta ekki eftir sér haft heldur hafi hann verið að segja blaðamanninum frá vangaveltum á Stöð 2. Hann sjálfur viti ekkert. Sé ekki  af hverju ríkisstjórnin þarf að liggja á þessum upplýsingum. Það eru nú ekki margar stjórnir sem koma til greina, helst norrænar stjórnir en þær vorkenna okkur fyrir sakir tengsla stjórnmálaklíkunnar við Norðurlönd.


mbl.is „Algjörlega út í hött“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Þetta er sjálfsagt rétt greining hjá þér Einar. Mér þykir merkilegt, að Einar Karl virðist hafa sleppt að mestu því tækifæri sem hann hafði til að rægja þjóðina með fullyrðingum um að við ætluðum að greiða Icesave.

Við hin erum allan sólarhringinn að vinna við að upplýsa umheiminn um lagalega stöðu Íslands, til undirbúnungs því að Icesave verður algerlega hafnað. Við njótum dyggs stuðnings Evy Joly, Alain Lipietz og margra fleirri.

Loftur Altice Þorsteinsson, 24.1.2010 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 1136

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband