23.1.2010 | 12:12
Fáir vilja komast að kjötkötlunum
Það eru ekki margir sem vilja komast að kjötkötlunum fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík. Ef þeir fá jafnmarga fulltrúa og síðast þá komast fjórtán af þáttakendunum á föst ´´ laun´´ hjá borginni. Ýmist
á varaborgarfulltrúa kaup eða borgarfulltrúakaup. Þá fylgir ´´ starfinu´´ launuð seta í nefndum og þeir sem komast í stjórn OR eru í góðum einkamálum og geta ferðast erlendis á kostnað orkukaupenda.
Þetta er miður, því þetta millistig sem sveitarfélögin eru, er algjörlega óþarft í þessu smáríki sem Ísland er. Það hlýtur að vera verkefni næstu ára að fella niður þetta bullstig.
Prófkjör farið vel af stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.