21.1.2010 | 18:05
Náðarhöggið frá Fjármálaeftirlitinu
Þið þurfið engar áhyggjur að hafa segir forstjórinn og upplýsir að viðskiptavildin hafi ekki komið inn á borð Fjármálaeftirlitsins þegar ákvörðun var tekin um starfsleyfið. Hann talar eins og hann sé líka stjórnandi FME. Höfum við ekki heyrt þetta allt áður ??
Sjóvá ´´ á´´ einn og hálfan milljarð í eigið fé. Stærstur hlutinn er bundið í Skuldabréfi með veði í Sundlauginni á Álftanesi, afgangurinn er sjálfsagt húsið og lausaféð er sennilega fengið með því að fólki er skylt að kaupa tryggingu hjá Sjóvá fyrir bíl og húsi. Jafnframt er fólk þvingað til að greiða tryggingarnar fyrirfram. Svo að ekki er þetta burðugt og ekki fengju menn leyfi til að opna veitingahús
með þessar eignir á bak við sig.
Starfsleyfi óháð viðskiptavild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað með viðskiptaróvild...er hún aldrei talin með
Hitt og þetta (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.