21.1.2010 | 17:47
Erfitt með dómarasvindl í gangi
Allt rétt hjá Jóhönnu en hugmyndin gengur samt ekki upp því ríkisstjórnin og valdakerfi hennar: vinirnir úr greiningadeildunum og flokkspótindátarnir eru alltaf að breyta leiknum. Á öllu má eiga von því fólk í liðinu er fyrirvaralaust keflað, völlurinn færður til, mörk dæmd af, mörkin færð til allt eftir geðþótta stjórnmálstéttarinnar. Hluta af liðsheildinni er leyft að svindla og svo frv. Allt sýnir þetta að
vandamálið er ekki leikmennirnir heldur dómararnir og stjórn handboltaliðsins sem eru alltaf að skemma fyrir þannig að engin leikgleði er eftir.
Landsliðið fyrirmynd í sóknaráætlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo er nú eiginlega búið að taka boltann af okkur og sjúkraþjálfarann.
GAZZI11, 21.1.2010 kl. 17:53
Nú á að reyna á populismann á ný, með því að spúa úr sér innihaldslausri smeðju um landsliðið og sókn til að sigra erfiða andstæðinga... um leið og hún ýtir úr vör gagnslausu firruverkefni, sem er ekkert nema sýndarmennskan ein, rétt eins og annað frá þessari manneskju og hennar undirsátum!
Fyrst hún er með samanburð við íþróttirnar, þá má ætla að hún hefði verið látin taka pokann sinn fyrir lööööngu, ef hún hefði verið við stjórnvölinn hjá íþróttafélagi! Þar er jafn lélegur árangur ekki liðinn jafn lengi... nema hjá Liverpool! Vona að hún verði látin taka pokann sinn löngu á undan Benitez!
Ófeigur (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.