20.1.2010 | 10:25
Starfsmannalýðræði í bönkunum
Starfsmannalýðræði er mjög virkt í bönkunum. Ríkisvaldið heldur þeim í ábyrgðarlausu og efnislegu tómarúmi. Þeir einu sem hafa aðkomu að þeim eru starfsmennirnir sem í raun eiga bankana. Þannig má segja að Ásmundur Stefánsson eigi Landsbankann, Árni Tómasson Íslandsbanka og Skilanefnd eigi Arion banka. Kannski er skipulagið meira starfsmanna einræði ?
FME tryggir eftirlitsleysi og kennitöluflakk með því að heimila dótturfélagi gjaldþrotabús að reka banka. Sér íslenska ákvæðið er virkjað á fullu í ´´ bankarekstri´´ á Íslandi.
Rætt um eignarhald á bönkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er hárrétt hjá þér, því miður
ES (IP-tala skráð) 20.1.2010 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.