19.1.2010 | 21:42
Hét viðskipti í Baugsmálinu
Svona snúningar hétu viðskipti í Baugsmálinu og voru þó á milli hluthafa og almenningshlutafélags. Bankarnir töldu ekkert óeðlilegt á ferðinni þar og bar m.a. hver bankamaðurinn á fætur öðrum að svona snúningar væru bara viðskipti. Hvað veldur sinnaskiptum bankanna ? er þetta af því málið snýst um Jón en ekki séra Jón ?
Grunur um fjársvik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú þekkir maður ekki málið í gegn en að manni læðist sá grunur að þar sem það voru bankarnir sem kvörtuðu og töldu sig svikna að þá hafi einn verið handtekinn á tafar og fé fryst. Svona einn tveir og bingó. Svona án þess að hafa öll gögn í málinu virðist mér að Kalli í Pelsinum hafi náð krók á móti bragði.
Muller (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.