11.1.2010 | 15:26
Kosta 500 þúsund krónur á dag í skuldaaukningu fyrir íbúana.
Skuldir Hafnarfjarðar hafa víst vaxið um 8 milljónir á dag síðasta áratug eða svo. Sé upphæðinni deilt á
hvern bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar þá gerir það um hálfa milljón á dag sem hver þeirra kostar.
Í sveitarfélögum er bara einn meirihluti skipaður öllum hreppsnefndarfulltrúum og sá meirihluti er meirihluti hinna ábyrgðarlausu.
Auðvitað er það geggjun að vera að reka sveitarfélög og þetta stjórnsýslustig er auðvitað alger óþarfi.
22 í framboði hjá Samfylkingunni í Hafnarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.