8.1.2010 | 10:28
Okurþjóðfélagið
Hér er komið gott dæmi um okurþjóðfélagið, aðalsmerki Íslands. Þessi kjör sýna að ekkert er verið að hugsa um eldri borgara í landinu nema hægt sé að okra á þeim. Fallegt þakklæti til þeirra fyrir uppeldið ? Sé ekki að þessi kjör séu á færi neinna nema þeir njóti eftirlaunakjara eins og starfsmenn greiningardeildar Félagsmálaráðuneytisins munu njóta. Sýnir vel það sem komið hefur á daginn að íslendingar kunna hvorki að leggja saman né draga frá.
Kvartmilljón á mánuði fyrir litla íbúð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.