5.1.2010 | 16:45
Getur lifað ef hún fer að vinna fyrir þjóðina
Þessi ríkistjórn höktir af því hún hefur ekki verið að vinna fyrir þjóðina. Hún hefur bara verið að vinna fyrir klíkurnar eins og stjórnirnar á undan. Enda hafa þessir flokkar alveg sama áhuga á klíkustjórnmálum og hinir. Þeir vilja bara vera með í klíkunni.
Hún gæti hinsvegar örugglega lifað ef hún fer að vinna fyrir almenning í landinu.
Hölt ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já sammála esb ekkert fyrir ísland.
gisli (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.