4.1.2010 | 16:01
Í hvað fara skattarnir ?
Skattarnir fara nú að mestu leyti í embættismennina sem rukka skattana. Skattarnir eru hækkandi eða óbreyttir en alltaf fæst minna og minna fyrir þá nema maður sé bæjarstarfsmaður. Lýsandi fyrir þetta viðhorf er þessi setningu að borgin muni nú ekki bjóða upp á ´´gjaldfría jólatrjáhirðu ´´. Áfram eru samt skattarnir innheimtir.
Borgin hirðir ekki jólatrén | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við erum komin með norræna velferðakerfið að hluta. Skattarnir eru komnir en annað ekki...
Dilbert, 4.1.2010 kl. 16:27
"""Íþróttafélögin sem verða í samvinnu við Íslenska gámafélagið hyggjast nota verkefnið til fjáröflunar fyrir starfsemi sína. Þau munu fara um hverfi borgarinnar með kerrur og bjóða fólki að flytja trén í endurvinnslu gegn gjaldi."""
Viltu ekki líka að borgin komir með jólatré til þín næstu jól?
Anton (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 16:29
Blessaði skatturinn okkar fer í partýið sem er búið!
Jökull Torfason, 4.1.2010 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.